
STANDARD HERBERGI
Standard herbergin eru rúmgóð tveggja manna herbergi, staðsett í gömlu álmunni. Í herbergjunum eru tvö aðskilin rúm sem hægt er að setja saman sé þess óskað. Hvert herbergi er ýmist búið sturtu eða baðkari.
Standard herbergin eru rúmgóð tveggja manna herbergi, staðsett í gömlu álmunni. Í herbergjunum eru tvö aðskilin rúm sem hægt er að setja saman sé þess óskað. Hvert herbergi er ýmist búið sturtu eða baðkari.