DJI_0011-net.jpg

Njóttu einstakrar náttúru á einum fallegasta stað landsins.

Velkomin á Búðir

Hótel Búðir er einstakt sveitahótel í rúmlega tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík, þar sem þú getur upplifað brennandi rómantík, langþráða slökun eða spennandi ævintýri.

Bóka herbergi

Vinaleg þjónusta, öll nútímaþægindi og stórbrotið útsýni til allra átta.

Gjafabréf á hótel búðir

Sælkeramatur úr sveitinni

Veitingastaðurinn á Búðum hefur löngum verið eitt helsta aðdráttarafl hótelsins. Matseðillinn endurspeglar árstíðirnar og ferskt hráefni er keypt af bændum og sjómönnum í nágrenninu.

Matseðill

Afþreying

Það er nóg við að vera á Snæfellsnesi og margir möguleikar í boði. Við hjálpum þér að skipuleggja hinn fullkomna dag.

Nánar

Staðsetning

Búðir
356 Snæfellsbær
Ísland

Ferðalagið

Upplýsingar

Opunartímar móttöku: 08:00- 20:00

Innritun: frá kl. 15:00
Útskráning: fyrir kl. 11:00
Morgunverður: 07:00 – 10:00

SKILMÁLAR

Spurningar

Viltu vita meira?
Við svörum um hæl.

HAFA SAMBAND