FERÐALAGIÐ

Hótel Búðir er staðsett á suðvestur hluta Snæfelsness og er í 178 km fjarlægð frá Reykjavík. Aksturstími er því einungis tvær klukkustundir á hótelið þar sem þú getur notið góðs matars, fagur umhverfis og alls þess sem næsta nágrenni bíður upp á. 


akstursleiðbeiningar

Veitingastaður og Bar - opnunartímar

Morgunverður:  8:00  – 10:00
Hádegismatur:  11.30 – 14.00
Kvöldverður:     18.00 – 22.00
Bar:                  11.00 – 01.00      

Ekið er frá Reykjavík til Borgarness (þjóðvegur nr. 1). Á leiðinni ferðu um Hvalfjarðargöng og í gegnum Borgarnes og áfram vestur, til vinstri úr hringtorgi við verslun Húsasmiðjunnar. Ekið er um þjóðveg nr. 54 í átt að Stykkishólmi. Við gatnamótin við Vegamót, þar sem vegurinn til Stykkishólm liggur norður Vatnaleið (nr. 56) er haldið áfram út og vestur nesið (nr. 54).

Þegar komið er að Fróðárheiði er beygt til vinstri og ekið eftir þjóðvegi nr. 574 í átt að Arnarstapa. Skammt eftir þá beygju er afleggjarinn að Búðum á vinstri hönd.

Með þyrlu eða rútu til Búða:

Starfsfólk Búða er þér innan handar með skipulagningu ferða upp á Búðir hvernig sem þú kýst að koma m.a. með þyrlu eða rútu. Hafðu samband og leitaðu frekari upplýsinga.

Akið varlega, góða ferð.

 

Nafn *
Nafn

Sendu okkur skilaboð í tölvupósti á budir@budir.is eða með því að fylla formið út hér til hliðar ef þig vantar frekari upplýsingar.