TILBOÐ OG KYNNINGAR


Buðiot ýmislegt. (9 of 355).jpg

Fagnaðu þorra á Hótel Búðum

Glæsileg bóndadagsgjöf á Hótel Búðum Snæfellsnesi. Skemmtileg dvöl á óviðjafnanlegum stað – kynngimagnaður Snæfellsjökull og rómantískt kvöld á Búðum.

Hafðu samband í síma 435 6700 eða sendu póst á budir@budir.is og tryggðu þér og makanum eftirminnilegan þorra.

  • 34.900 kr. bóndadagsgjöf eða sérstakt bóndadagsgjafabréf.

  • Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi

  • Þriggja rétta veislukvöldverður „Eftir kenjum kokksins“ og morgunverðarhlaðborð.

  • Óvæntur glaðningur bíður gesta á herbergi.

Gildir frá og með 25. janúar til og með 24. mars 2019.