GESTIR MEÐ HREYFIHÖMLUN

Gott aðgengi er fyrir hreyfihamlaða að hótelinu og er eitt herbergi á jarðhæð útbúið sérstaklega fyrir fólk í hjólastólum eða með göngugrind. Auðvelt aðgengi er að veitingastað, salernum og bar / móttökusvæði.

Vinsamlegast hafið samband til að fá nánari upplýsingar um aðstöðu og til að bóka.