
Njóttu einstakrar náttúru á einum fallegasta stað landsins.
Velkomin á Búðir
Hótel Búðir er einstakt sveitahótel í rúmlega tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík, þar sem þú getur upplifað brennandi rómantík, langþráða slökun eða spennandi ævintýri.

Vinaleg þjónusta, öll nútímaþægindi og stórbrotið útsýni til allra átta.
Sælkeramatur úr sveitinni
Veitingastaðurinn á Búðum hefur löngum verið eitt helsta aðdráttarafl hótelsins. Matseðillinn endurspeglar árstíðirnar og ferskt hráefni er keypt af bændum og sjómönnum í nágrenninu.

Afþreying
Það er nóg við að vera á Snæfellsnesi og margir möguleikar í boði. Við hjálpum þér að skipuleggja hinn fullkomna dag.
Staðsetning
Búðir
356 Snæfellsbær
Ísland
Upplýsingar
Innritun: frá kl. 15:00
Útskráning: fyrir kl. 11:00
Morgunverður: 08:00 – 10:00
Spurningar
Viltu vita meira?
Við svörum um hæl.